Gámahús 01
Gámahús 01
Gáma stærð
- 240cm x 600cm hæð 252cm
Kerfið
- Styrkur stálrammi
- 2 Gluggar með tvöföldu gleri
- 2 rafmagns tenglar
- 1 úti ljós
- 2 Led inniljós
- Niðurfallskerfi fyrir regnvatn
- Hægt að tengja saman gáma
- Hægt að panta aukahluti við gámahúsið
Veggjaeiningar
Útveggir
- Zinkað stál utan og innan 100mm steinull
Inniveggir
- Zinkað stál báðum megin 50mm EPS einangrun
Útihurð
- 96cm stálhurð
Gólf
- 2.5mm PVC dúkur
- 14mm sement gólfplata
- 100mm glerull einangrun









